45. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 8. júní 2018 kl. 10:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 10:00
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 10:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 10:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE), kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 10:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 10:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 10:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Veiðigjöld Kl. 10:00
Formaður lagði fram nýtt frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjald og lagði til að nefndin flytti það. Vísaði formaður til samkomulags um þinglok.
Samþykkt var að nefndin flytti frumvarpið.

2) Önnur mál Kl. 10:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:35